Háskóli Íslands

Magnús Tumi Guðmundsson

Prófessor

Háskóli Íslands
 • Staða nánar
  - Jarðeðlisfræði
 • Starfseining
  Verkfræði- og náttúruvísindasvið - Jarðvísindadeild
 • Aðsetur
  Askja / N-332
 • Vefsíða
 • Sími
  525 - 5867
 • Tölvupóstur
  mtg [hjá] hi.is

Sérsvið / rannsóknasvið

1. Eðli eldvirkni undir jöklum, einkum samspil eldgosa og jökuls. Áhrif jökulsins á lögun og myndun eldfjalla og áhrif eldvirkninnar á jökulinn, m.a. áhrif á ísskrið og vatnsrennsli undir jöklum. 2. Sprengigos, samspil vatns og kviku, áhrif varmastraums og kælingar á eldgos og umhverfi eldstöðvar. 3. Innri gerð megineldstöðva, lega innskota og kvikuhólfa og samspil eldvirkni og jarðhita. Sér í lagi innri gerð megineldstöðva undir jöklum og áhrif jökulsins á jarðhita og byggingu. 4. Þyngdarmælingar og nýting þeirra við könnun á innri gerð eldstöðva og við að leysa ýmis önnur jarðfræðileg vandamál.

Námsferill

ÚtskriftarárMenntastigSkóliTegund náms
1992Ph.D.University College LondonGeophysics
1986FramhaldsnámUniversity College LondonJarðeðlisfræði
1986B.S.Háskóli ÍslandsJarðeðlisfræði

Starfsferill

FráTilStarfsheitiVinnustaður
2002Prófessor í jarðeðlisfræðiHáskóli Íslands
19952002Dósent í jarðeðlisfræðiHáskóli Íslands
19941995Lektor í jarðeðlisfræðiHáskóli Íslands
19911994Sérfræðingur við jöklarannsóknirRaunvísindastofnun Háskólans
19911992StundakennslaHáskóli Íslands
19891989Sérfræðingur við jöklarannsóknirRaunvísindastofnun Háskólans
19881989BylgjubrotsmælingarOrkustofnun
19881988StundakennslaUniversity College London
19861986StundakennslaHáskóli Íslands
19851986Aðstoðarmaður við jöklarannsóknirRaunvísindastofnun Háskólans
19801984SumarstörfOrkustofnun
19821983Stundakennari í stærðfræðiMenntaskólinn við Sund

Stikkorð sérsviðs