Háskóli Íslands

Guðfinna Th Aðalgeirsdóttir

Prófessor

Sérsvið / rannsóknasvið

Jöklafræðirannsóknir með áherslu á samspil loftlags og jökla. Þróun íslenskra jökla og Grænlandsjökuls í fortíð, nútíð og framtíð. Hreyfingar jökla, líkangerð af jöklum, landris vegna bráðnunar jökla, hækkun sjávarstöðu. Þróun tengingar jöklalíkana við loftlagslíkön.

Samstarfsaðilar

Danska veðurstofan í Kaupmannahöfn (dmi.dk)
Samþætting fornveðurvísa og líkanreikninga til skilnings á snöggum loftslagsbreytingum í norðurhluta Norður Atlantshafs (anatils.com)
Kaupmannahafnarháskóli
Háskólinn í Osló
Háskóli Alaska í Fairbanks
SVALI Nordic Centre of excellence (http://ncoe-svali.org/)
FP7 verkefnið ice2sea (http://www.ice2sea.eu/)

Námsferill

ÚtskriftarárMenntastigSkóliTegund náms
2003Dr. sc. nat.ETH ZürichJöklafræði
1997M.Sc.Háskóli Alaska í FairbanksJarðeðlisfræði
1994B.ScHáskóli ÍslandsJarðeðlisfræði

Starfsferill

FráTilStarfsheitiVinnustaður
2017PrófessorHáskóli Íslands
20122017dósentHáskóli Íslands
20062012sérfræðingurVeðurstofa Danmerkur
20052006lektorHáskóli Wales í Swansea
20042005nýdoktorHáskóli Wales í Swansea
20032004nýdoktorRaunvísindstofnun Háskólans

Útgefið efni

TitillÁrRit

Stikkorð sérsviðs