Háskóli Íslands

Brynhildur Davíðsdóttir

Prófessor

Háskóli Íslands
 • Staða nánar
  í Umhverfis- og auðlindafræðum, umsjónarmaður framhaldsnáms
 • Starfseining
  Verkfræði- og náttúruvísindasvið - Umhverfis- og auðlindafræði
 • Aðsetur
  Oddi / O-315
 • Sími
  525 - 5233
 • Tölvupóstur
  bdavids [hjá] hi.is
 • Viðtalstímar
  Vinsamlegast pantið viðtalstíma í tölvupósti; bdavids@hi.is

Sérsvið / rannsóknasvið

Umhverfishagfræði, kostnaðar og ábatagreining, verðlagning náttúrgæða, vistfræðileg hagfræði, dýnamísk módelagerð, sjálfbær orkuþróun, iðnaðarvistfræði

Samstarfsaðilar í rannsóknum

Culter Cleveland, Boston University, Boston, USA
Matthias Ruth, University of Maryland, School of Public Policy, College Park, USA
Robert Costanza, University of Vermont, Burlington, USA

Námsferill

MA Alþjóðatengsl og MA í Umhverfis og Orkufræðum, Boston University
Ph.d. Umhverfis og Orkufræði, Boston University 2002

Starfsferill

2001-2005 lektor, Boston University, Boston USA
2004-2006 ráðgjafi, Abt Associates inc.
2002-nú  Ritstjóri Ecological Economics
2006-nú  Dósent Umhverfis- og auðlindafræði Háskóli Íslands