Háskóli Íslands

Guðbjörg Andrea Jónsdóttir

Forstöðumaður

Háskóli Íslands
 • Staða nánar
  Félagsvísindastofnunar
 • Starfseining
  Félagsvísindasvið - Félagsvísindastofnun
 • Aðsetur
  Gimli / G-246
 • Sími
  525 - 4163
 • Tölvupóstur
  gudbjorg [hjá] hi.is
 • Ferilskrá

Sérsvið / rannsóknasvið

Aðferðafræði félagsvísinda - áhrif samhengis, orðalags og raðar spurninga á niðurstöður í spurningakönnunum - áreiðanleiki og réttmæti mismunandi svarkvarða - svarhlutfall og áhrif þess á gæði gagna - gagnaöflunaraðferðir, samanburður á síma- og netkönnunum - samþætting eigindlegra og megindlegra aðferða - gagnasöfn í opnum aðgangi

Námskeið kennd 2016 - 2017

Námsferill

ÚtskriftarárMenntastigSkóliTegund náms
2004Ph.D.London School of EconomicsPhD, Social Psychology
1986MSc.London School of EconomicsMSc, Social Psychology
1984BAHáskóli ÍslandsBA próf í sálfræði

Starfsferill

FráTilStarfsheitiVinnustaður
2010ForstöðumaðurFélagsvísindastofnun
20052010RannsóknastjóriCapacent Gallup
19962005Forstöðumaður þróunarsviðsFræðslumiðstöð Reykjavíkur
19911996SérfræðingurFélagsvísindastofnun Háskóla Íslands
19901991KennariMenntaskólinn við Hamrahlíð
19841985Aðstoðarmaður við rannsóknirFélagsvísindadeild Háskóla Íslands

Stikkorð sérsviðs